top of page

VELKOMIN TIL KISO

Við hjálpum þér að  hámarka árangur í þjálfun og endurhæfingu

Kine Live EMG on shoulder

KineLive

Bylting í sjúkraþjálfun með hlutlægum mælingum og einstaklingsmiðaðri meðferð.

Kine Jump

KineJump


Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að mæla árangur íþróttamanna á vellinum.

Appið okkar kemur bráðum

Devices
Apple Ipad
k.png

SPJALDTÖLVU APP

iphone-2828016_1920.png
k.png

SÍMA APP

Appið okkar getur gefið þér Kine upplifunina til fulls með uppáhalds tækinu þínu. Einfaldar og fljótlegar mælingar.

Hlutlægar mælingar

Hlutlægar aðferðir, í samanburði við huglægar, gera stöðu- og frammivindumat kleift

Einstaklingsbundin meðferð

Með því að finna ákjósanlegar æfingar fyrir hvern viðskiptavin verður endurhæfing betri og fljótlegri

#1

 

Innsæi og sjálfstraust

Með því að greina vandamál með KineLive skilur meðferðaraðili vandann betur og verður öruggari í greiningunni

Aukin þátttaka sjúklinga

KineLive gerir sjúklingum kleift að skilja vandamál sitt betur og taka meira þátt í eigin meðferð

Hvar erum við?

bottom of page