top of page
Appið okkar kemur bráðum
SPJALDTÖLVU APP
SÍMA APP
Appið okkar getur gefið þér Kine upplifunina til fulls með uppáhalds tækinu þínu. Einfaldar og fljótlegar mælingar.
Hlutlægar mælingar
Hlutlægar aðferðir, í samanburði við huglægar, gera stöðu- og frammivindumat kleift
Einstaklingsbundin meðferð
Með því að finna ákjósanlegar æfingar fyrir hvern viðskiptavin verður endurhæfing betri og fljótlegri
#1
Innsæi og sjálfstraust
Með því að greina vandamál með KineLive skilur meðferðaraðili vandann betur og verður öruggari í greiningunni
Aukin þátttaka sjúklinga
KineLive gerir sjúklingum kleift að skilja vandamál sitt betur og taka meira þátt í eigin meðferð
Hvar erum við?
bottom of page