top of page
Sérsniðinar Lausnir
KineLive er byggð á EMG vélbúnaði. Ef þig langar til að nota vélbúnaðinn við annan hugbúnað getum við útvegað API(forritunarviðmót). Viðskiptavinir hafa þegar búið til eigin EMG hugbúnað í sérstökum tilgangi.
Þegar samþætt er við önnur kerfi verður samstilling merkja og afhending gagna að vera möguleg. Við höfum þegar sýnt fram á gagnaflutning til nokkurra helstu 3D myndavélakerfa.
Við höfum alltaf áhuga á nýjum verkefnum. Ef þú hefur hugmynd skaltu ekki hika við að hafa samband.
bottom of page