Námskeið
Við bjóðum upp á námskeið sem geta hjálpað meðferðaraðilum að komast hratt af stað með vörurnar okkar.
KineLive námskeið
Það er auðvelt að byrja að nota KineLive, bara setja mælieiningarnar á líkamann og sjá hvaða æfing virkjar tiltekinn vöðva mest.
En með KineLive getur þú gert svo miklu meira. Sérfræðingar á okkar vegum hafa safnað saman bestu aðferðunum fyrir tiltekin vandamál. Til að byrja skjótt getur sérfræðingur komið til þín og aðstoðað eða jafnvel haldið námskeið. Það eru t.d. til námskeið í öxl, hné og mjóbaki.
Auk námskeiða stuðlar Kiso einnig að jafningjaþjálfun. Hér hittast jafningar til að deila reynslu og prófa nýja hluti.
Ef þú hefur áhuga á aðstoð, námskeiði eða þjálfun skaltu ekki hika við að hafa samband. Það er ekki forsenda að vera með kerfi, við getum líka haldið kynningarfundi fyrir þá sem eiga ekki kerfi en vilja fræðast um það .