top of page
Kine Live EMG

KineLive

KineLive er biofeedback kerfi sem hjálpar sjúklingum og meðferðaraðilum að greina og lækna margvísleg stoðkerfisvandamál.

Rannsóknir hafa sýnt að endurhæfing með biofeedback getur skilað betri og varanlegri árangri en hefðbundin þjálfun.

  • Hentar í klíník og rannsóknir

  • Fljótlegt i uppsetningu

  • Fljótari greiningu á vandamálum og niðurstöður

  • Finna og meðhöndla vöðvaójafnvægi á skilvirkan hátt

  • Hjálpa til við að ávísa réttum æfingum

  • Hámarkar árangur þjálfununar

  • Niðurstöður sem endast lengur

  • Hvatning fyrir viðskiptavin þinn

  • Fjölhæft og mikil gæði

  • Fjórar stillingar sem þjóna þörfum þínum

KineLive býður uppá

2015_10_10_19.jpg
Kine Live EMG System

UM KERFIÐ

KineLive er þráðlaust biofeedback kerfi, ætlað þeim sem vinna með hreyfingu fólks. Þráðlausu mælieiningarnar eru litlar og léttar. Það gerir frjálsa og náttúrulega hreyfingu mögulega.

Þú getur kannað vandamál viðskiptavina þinna með því að skoða vöðvakraft, tímasetningu og hreyfimynstur.

Þú getur kennt viðskiptavinum þínum vöðvastjórn  í ýmsum stillingum í rauntíma. Upplýsingarnar birtast í sífellu fyrir hverja lotu í endurgjöfinni þannig að viðskiptavinurinn getur stöðugt þjálfað rétt mynstur. Þú getur kennt hvernig á að æfa upp eða niður vöðva. Hægt er að þjálfa samhæfingu vöðva, vinnuvistfræði, tímasetningar virkjunar vöðva og samdráttarhraða.

  • Endurhæfing

  • Sjúkraþjálfun

  • Íþróttafræði

  • Íþróttaþjálfun

  • Vinnuvistfræði

  • Hreyfigreiningarannsóknir

  • Taugafræðilegar rannsóknir

  • Lífeðlisfræði

  • Stoðtæki

Kiso_4ch_10.jpg

Notkun

2C6A6982.JPG

NOTKUN

bottom of page